![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|
COMMA,
Er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1973 í Þýskalandi og hefur vaxið mjög undanfarið.
Árið 2014 var COMMA með yfir 2500 verslanir í heiminum, í yfir 25 löndum.
COMMA hefur nú í nokkur ár staðið á toppi vinsældarlista kvenfataverslanna í Evrópu og engin furða þar á!

STÖÐUGT ÞAÐ NÝJASTA OG HEITASTA
Hjá COMMA gengur þú ávallt að nýjustu tískustraumum heimsins því við bjóðum þér upp á 12 collection á ári, sem þýðir að COMMA gerir það sem einungis þeir bestu geta gert, að bjóða þér í hverri viku upp á nýjustu og flottustu tísku heimsins og það í tveimur vörulínum með mismunandi áherslum COMMA og COMMA Casual Identity


FULLKOMNUN FYRIR ÞIG
COMMA bíður upp á kvenlegan og vandaðan tískufatnað á hógværu verði sem hentar meðal annars vel fyrir skrifstofuna, fríið eða viðburði.
COMMA er fyrir allar dömur sem vilja skara út frá heildinni í fallegum og fáguðum fötum sem á sama tíma eru töff.
ELEGANT OG TÖFF
COMMA dregur saman fágað og töff útlit fyrir glæsilegar dömur sem vilja bera af á vinnustaðnum sem og á viðburðum.
COMMA er fyrir tískumeðvitaðar og kraftmiklar nútíma dömur.
CASUAL OG KVENLEGT
COMMA Casual Identity er mjög „trend-oriented“ lína sem veitir þetta cool casual look sem undirstrikar kvenþokkann þinn hvort sem er á vinnustaðnum eða í frístundum.
Virkir dagar 11-19
Fimmtudagar 11-21
Laugardagar 11-18
Sunnudagar 13-18

ALMENNUR OPNUNARTÍMI
MARKMIÐ COMMA Á ÍSLANDI
er að veita þér tækifæri til að versla hágæða tískufatnað á góðu verði, vera ráðgefandi í fatavali þínu ásamt því að veita þér góða og trygga þjónustu.
#COMMAICELAND
#COMMAFASHION
Confident in your favorite look: comma fans worldwide show your personal style moments.
Let yourself be inspired and show your most beautiful comma moment.